Episodes
![Frú Barnaby: S2E10 - Eggert í aðventu](https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/image-logo/7810640/1400staekkud_300x300.jpg)
Wednesday Dec 09, 2020
Frú Barnaby: S2E10 - Eggert í aðventu
Wednesday Dec 09, 2020
Wednesday Dec 09, 2020
Lóa og Móa fá til sín mjög góðan gest, sameiginlegan vin okkar. Dalamaðurinn og heimsborgarinn, rússneskumaðurinn segir okkur frá langri ævi sinni, uppáhalds smákökunni, frystikistunum í sveitinni og uppákomu á sæðingarnámskeiði. Hann talar um dvöl sína hinum meginn á hnettinum ungur að árum, hefðarkonu í Varsjá. Nú svo er það leitin að tilganginum í Moskvu og Katrínarborg. Síungi öldungurinn Eggert lætur allt flakka og meira til. Þær Lóa og Móa senda svo síðan út hinar yndislegu jólakveðjur í lok þáttarins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.