Episodes
Tuesday Apr 20, 2021
Frú Barnaby: S3E12 - Garður dauðans
Tuesday Apr 20, 2021
Tuesday Apr 20, 2021
Þær Lóa og Móa setja ekki upp garðhanskana enda óhræddar við að óhreinka hendar sínar. Henda niður fræum, færa til lauka og eru aldeilis komnar í gúmmístígvélin því sumarið er handan við hornið. Monty don, Barnaby þríhyrningurinn - hættuleg viðreynsla og sofandi hundar koma fyrir í þessum frjósama þætti. Þær komast líka að því að þó garðurinn sé sprúðlandi af lífi getur hann einnig reynst dauðans alvara.
Móa og Lóa kveðja síðan Hertogann með viðhöfn í lok þáttarins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.