Episodes
![Frú Barnaby: S3E15 - La prima vera](https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/image-logo/7810640/1400staekkud_300x300.jpg)
Tuesday May 18, 2021
Frú Barnaby: S3E15 - La prima vera
Tuesday May 18, 2021
Tuesday May 18, 2021
Það er komið að endalokum seríu þrjú, þær Lóa og Móa renna hýru auga til sumarsins og velta því upp hvort þessi endalok séu í raun upphaf. Græðlingar, kímblöð, eitruð karlmennska, kynlífsróbót og sjúkdómar í eikartrjám koma við sögu á meðan þær sötra pina colada undir sólhlíf á ímyndaðri strönd. Þær stöllur fara í tímaflakk og skoða sjálfa sig eftir 10 ár í hlaðvarpsbransanum, breiskleiki, Gísli Marteinn og húmorsleysi hefur þá orðið á vegi þeirra og eitthvað orðið þunnt í vináttunni. En engar áhyggjur næsta sería kemur með uppskerunni.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.