Episodes

Tuesday Mar 23, 2021
Frú Barnaby: S3E9 - Á besta aldri
Tuesday Mar 23, 2021
Tuesday Mar 23, 2021
Eftir langt hlé eru þær stöllur, Lóa og Móa mættar í stúdíó Barnaby í hátíðarskapi. Það er sko skálað í eldgosi fyrir eins árs afmæli Frú Barnaby sem er akkurat á milli afmæla hlaðvarpskvennanna tvenna. Eldgos, grillaðar pulsur, bandarískt slúður og heimsfrægðin sem ber að dyrum. Hér er sko öllu tjaldað til og engu til sparað.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!