Episodes
![Frú Barnaby: S4E2 - Vængjasláttur í kálgarðinum](https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/image-logo/7810640/1400staekkud_300x300.jpg)
Tuesday Oct 05, 2021
Frú Barnaby: S4E2 - Vængjasláttur í kálgarðinum
Tuesday Oct 05, 2021
Tuesday Oct 05, 2021
Það er haust, Móa og Lóa eru staddar í matjurtagarði á vegum reykjavíkurborgar - það heyrist þrusk, kjökur og illkvitnislegur hlátur í fjarska. Þetta er einfalt mál að leysa - sökudólgar eru fleiri en einn. Með Barnaby gleraugunum fáið þið innlit í veruleika grænmetisbænda, kvenna í atvinnulífinu, kaupendur lífrænna afurða og ævintýralega exótískt dýralíf á Langanesi. Síðast en ekki síst ræður frúin í drauma í gegnum kosmískan naflastreng til móðurlífsins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.