Episodes
Friday Jun 10, 2022
Frú Barnaby: S5E8 - Berrassaður í Birckenstock
Friday Jun 10, 2022
Friday Jun 10, 2022
Lóa og Móa eru mættar í Kanínuholuna til að taka upp síðasta þátt seríunnar. Þær eru í sumarskapi með sumarmjöð í glasi og ræða það sem er efst á baugi þessa daganna svo sem félagskap sinn í aðdáendahópi Barnaby, sveppir, mýs og morgunfrúr. Leynigestur laumast inn með rúv-passa um hálsinn og leggur orð í bauk. Þetta hefur verið lærdómsrík sería og þær stöllur eru spenntar að halda inn í sumarið með gott veganesti frá garðgúrúinum Monty Don. Gleðilegt sumar og heyrumst síðar. Móa og Lóa
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.